Jólaball í Prentmet 2005
Sigurður Hlöðversson sá um tónlistina og hélt uppi fullkomnu fjöri meðal barna og fullorðinna. Í boði var gos, kakó, kaffi og piparkökur og súkkulaðistykki frá Nóa Síríus. Tveir stórskemmtilegir jólasveinar mættu á ballið, bræðurnir Hurðaskellir og Kertasníkir. Þeir voru mjög áhugasamir í [...]
Prentmet framleiðir fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Auk þeirra frábæru listamanna sem ljá Styrktarfélaginu verk sín af rausn leggja margir hönd á plóginn. Prentmet framleiðir umbúðir og allt prentverk sem viðkemur kærleikskúlunni og starfsfólk Áss, vinnustofu Styrktarfélags vangefinna, hefur séð um að setja saman kassana undir kúlurnar, klippa borðana [...]
Ánægður viðskiptavinur
Jónsson og Le'macks auglýsingastofa bauð starfsfólki Prentmets upp á tertu mánudaginn 31. október. Með þessu vildi stofan lýsa ánægju sinni og þakklæti fyrir vel unnin störf við prentun og frágang á bæklingi Íslandsbanka, Peningarnir þínir, 64 bls. + kápa 28 x 21 [...]
Prentmet velur Axapta
Verkefnið er umfangsmikið en hið nýja kerfi tekur á öllum verkferlum fyrirtækisins á sviði innkaupa og framleiðslu auk verkefna í söludeild. Þá inniheldur kerfið einnig öflugt fjárhags- og viðskiptamannakerfi. Prentsmiðjukerfið í Axapta hefur verið í þróun í nokkur ár hjá Lean Projects [...]
Níu vinnubrögð framúrskarandi einstaklinga
Hún byggði fyrirlesturinn á bókinni How to be a star at work eftir Robert Kelley sem kom út árið 1998. bókinni segir Kelley frá rannsóknum sínum hjá Bell Labs sem er eitt stærsta rannsóknar- og þróunarfyrirtækið í heiminum. Þegar Kelley spurði fólk [...]
Golfmót Prentmets haust 2005
Það var góð stemmning í hópnum, veðrið fallegt og aðstaðan á golfvellinum til fyrirmyndar, enda um að ræða einn glæsilegasta golfvöll landsins. Spilaðar voru 18 holur og höfðu byrjendur jafnt sem vanir golfarar gaman af. Að móti loknu voru allir keppendur leystir [...]
Fréttabréf Prentmets Haust 2005
Markmiðið er að vera með hagnýtt og upplýsandi efni um starfsemi Prentmets. Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur [...]
Prentmetsskólinn stofnaður
Það hefur sýnt sig að vel upplýstur starfsmaður hefur meiri starfsánægju og skilar betri starfsanda á vinnustað. Mjög mikilvægt er að allir hafi á tilfinningunni að þeirra störf séu nauðsynlegur hlekkur í keðju fyrirtækisins, að virðing sé borin fyrir störfum innbyrðis og [...]
Samstarf Prentmets og FVH
Undirritun samnings um samstarf milli Prentmets og Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH). Á myndinni eru fv. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Prentmets og Hannes Arnórsson, framkvæmdastjóri FVH.
Nýjung Prentvaktin – Vaktþjónusta Prentmet á íslenskum sjávarútvegssýningum
Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 7-10 september n.k. Sýningin var fyrst haldin árið 1984. Hún er haldin á þriggja ára fresti og sú stærsta var árið 2002. Árið 2002 sóttu 18.154 gestir frá 52 löndum sýninguna. Nexus skipuleggur sýninguna. Nexus gefur út [...]