Fullkomnasta stafræna prentvélin á íslenskum prentmarkaði
Þessi vél er sú fullkomnasta sinnar tegundar hér á landi og setur Prentmet án efa í fyrsta sæti í stafrænni prentun á Íslandi. Nú er hægt að sameina hraða, helsta kost stafrænnar prentunar, gæði og hágæða prentun á mjög skömmum tíma. Vél [...]
Ég viðskiptaVINURINN
Jón Gnarr var með fyrirlesturinn “Ég viðskiptaVINURINN” 6. febrúar s.l. fyrir alla starfsmenn Prentmets. Mjög góða aðsókn var á fyrirlestrinum. Þjónusta er vinsælasta efnið í umræðum meðal fólks. Hún skapar árlega milljón tækifæri til að lyfta samkvæmum á hærra stig. Allir hafa [...]
Pappírsfræðsla í Prentmet
Guðjón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hvítlistar, hélt klukkustundar fræðsluerindi fyrir starfsfólk Prentmets um pappír dagana 17. og 24. janúar. Var það liður í námsefni Prentmetsskólans. Guðjón fræddi okkur um mismunandi eiginleika trjátegunda í pappírsgerð. Lauftré, t.d. birki, gefa af sér stuttar trefjar sem henta [...]
Gulur, rauður, grænn og blár
Þetta var léttur og litríkur fyrirlestur byggður á persónuleikakenningum Jung og Insights kerfinu. Farið var í fjórar grunnpersónugerðir, sem skipt er eftir litum, og þær bornar saman út frá ólíkum styrkleikum, veikleikum, vinnuvenjum og samskiptaþörfum. Markmiðið með fyrirlestrinum var: - Að hvetja [...]
Fullkomnasta stafræna prentvélin á Íslandi !
Um er að ræða 5-lita prentvél að gerðinni INDIGO HP 5000. Vélin getur prentað 5-liti þ.e. 4-liti + 1 aukalit og er hægt að uppfæra vélina upp í 7-liti seinna meir. Vélin notar svokallaða HP Electrolnk technology sem gerir útkomuna sambærilega hágæða [...]
Jólaball í Prentmet 2005
Sigurður Hlöðversson sá um tónlistina og hélt uppi fullkomnu fjöri meðal barna og fullorðinna. Í boði var gos, kakó, kaffi og piparkökur og súkkulaðistykki frá Nóa Síríus. Tveir stórskemmtilegir jólasveinar mættu á ballið, bræðurnir Hurðaskellir og Kertasníkir. Þeir voru mjög áhugasamir í [...]
Prentmet framleiðir fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Auk þeirra frábæru listamanna sem ljá Styrktarfélaginu verk sín af rausn leggja margir hönd á plóginn. Prentmet framleiðir umbúðir og allt prentverk sem viðkemur kærleikskúlunni og starfsfólk Áss, vinnustofu Styrktarfélags vangefinna, hefur séð um að setja saman kassana undir kúlurnar, klippa borðana [...]
Ánægður viðskiptavinur
Jónsson og Le'macks auglýsingastofa bauð starfsfólki Prentmets upp á tertu mánudaginn 31. október. Með þessu vildi stofan lýsa ánægju sinni og þakklæti fyrir vel unnin störf við prentun og frágang á bæklingi Íslandsbanka, Peningarnir þínir, 64 bls. + kápa 28 x 21 [...]
Prentmet velur Axapta
Verkefnið er umfangsmikið en hið nýja kerfi tekur á öllum verkferlum fyrirtækisins á sviði innkaupa og framleiðslu auk verkefna í söludeild. Þá inniheldur kerfið einnig öflugt fjárhags- og viðskiptamannakerfi. Prentsmiðjukerfið í Axapta hefur verið í þróun í nokkur ár hjá Lean Projects [...]
Níu vinnubrögð framúrskarandi einstaklinga
Hún byggði fyrirlesturinn á bókinni How to be a star at work eftir Robert Kelley sem kom út árið 1998. bókinni segir Kelley frá rannsóknum sínum hjá Bell Labs sem er eitt stærsta rannsóknar- og þróunarfyrirtækið í heiminum. Þegar Kelley spurði fólk [...]