Ný hugsun í umbúðaþjónustu

1. júlí, 2003|Fréttir|

Um þessar mundir er Prentmet að hleypa af stokkunum nýrri framleiðslulínu við gerð pappírsumbúða.  Segja má að með þessari viðbót á umbúðamarkaðinn sé mörkuð ný hugsun í umbúðaþjónustu á Íslandi.   Markmiðið er að bjóða betri, fjölbreyttari og fleiri leiðir í framleiðslu [...]

Prentmet Open

27. júní, 2003|Fréttir|

Fyrsta golfmót Prentmets var haldið á golfvellinum í Öndverðarnesi 26. júní síðastliðinn.Starfsfólk Prentmets, ásamt nokkrum afkomenda sinna, sýndi mótinu mikinn áhuga og var farið í vel fullri rútu austur yfir heiði. Menn voru að vonum bjartsýnir á góðan árangur enda golfáhugi mikill [...]

Nýjasta prentvélin í flotanum

23. júní, 2003|Fréttir|

Í þessari viku tekur Prentmet í notkun fullkomnustu arkaprentvél sinnar tegundar á Íslandi. Vélin, sem sérhæfð er til umbúðaframleiðslu, er af gerðinni Roland 706. Prentvélin prentar sex liti í einni og sömu umferðinni auk þess að búa yfir lakkbúnaði með tveimur gerðum [...]

Sumar- og Fjölskylduferð Prentmets 2003

17. júní, 2003|Fréttir|

Prentmet hélt sína árlegu sumar- og fjölskylduhátíð í Miðdal helgina 13.-15. júní sl. Margt var um manninn og fjölmennast á laugardeginum 14. júní, ca. 130 manns með börnum. Dagurinn byrjaði á því að setja upp samkomutjald og síðan var farið í Latabæjarleikfimi [...]

Þátttaka í Íslensku gæðaverðlaununum

8. apríl, 2003|Fréttir|

Stjórn Íslensku gæðaverðlaunanna hefur boðið Prentmet að taka þátt í matsferli verðlaunanna. Prentmet er valið þar sem fjölmargir stjórnendur íslenskra fyrirtækja telja Prentmet til fyrirmyndar í rekstri. Íslensku gæðaverðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í rekstri fyrirtækja. Verðalunahafi er valinn á grundvelli [...]

Kaup Prentmets á Félagsbókbandinu-Bókfell hf.

5. mars, 2003|Fréttir|

Föstudaginn 28. febrúar sl. keypti Prentmet Félagsbókbandið-Bókfell, sem var stofnað árið 1988 af Einari Egilssyni forstjóra og Leifi Gunnarssyni verkstjóra. Félagsbókbandið-Bókfell hf. var stofnað úr tveimur fyrirtækjum, þ.e. Félagsbókbandinu, sem stofnað var árið 1903 af Guðmundi Gamalíelssyni, og Bókfell, sem stofnað var [...]

Undirritaður samningur um kaup á stans og límingarvél

11. febrúar, 2003|Fréttir|

Undirritaður samningur um kaup á stans og límingarvél til umbúðaframleiðslu. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Prentmets og Pierpaolo Gamba umboðsaðili Bobst í Skandinavíu undirrita samning um kaup Prentmets á límingarvél og stansvél. Um er að ræða fullkomnustu tæki slíkrar tegundar hérlendis til umbúðaframleiðslu.

Íslendingabók

4. febrúar, 2003|Fréttir|

Á undanförnum dögum höfum við verið að prenta bréf sem margir hafa verið að bíða eftir. Þetta eru upplýsingar um notendanafn og lykilorð fyrir þá sem hafa skráð sig á vef Íslenskrar erfðagreiningar og Friðriks Skúlasonar ehf. Alls hafa verið prentuð núna [...]

Prentmet flytur í glæsileg húsakynni

22. nóvember, 2002|Fréttir|

Prentmet hefur keypt og flutt alla starfsemi sína í glæsilegt 3800 fm atvinnuhúsnæði að Lynghálsi 1. Flutningar fóru aðalega fram helgina 20 - 22 desember. Húsnæðið var keypt af DeCode. Hans Petersen byggði þetta hús árið 1981 og var með starfsemi sína [...]

Styrktarsamningur við ÍMARK

19. nóvember, 2002|Fréttir|

Prentmet hefur gert styrktarsamning við Ímark sem er félag Íslensks markaðsfólks. ÍMARK var stofnað árið 1986 og er félagsskapur einstaklinga sem hafa áhuga á og/eða starfa við markaðsmál. Tilgangur félagsins er m.a. að auka veg og virðingu markaðsmála hérlendis og stuðla að [...]