Iðnaðarráðherra gangsetur Roland 706
Nýja Roland 706 prentvélin var formlega tekin í notkun þ. 15. ágúst. Gangsetningunni var stýrt af Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra sem ræsti vélina með glæsibrag og gaf henni nafn í leiðinni. Vélin var nefnd Bifröst enda nafnið tengt þeim stað þar sem hugmyndin [...]
Tolli – listaverk með listaverkum
Tolli og Prentmet hafa löngum unnið saman. Hér leggja starfsmennirnir meira af mörkum en ætlast má til sagði Tolli þegar hann tók við nýrri bók, YZT sem inniheldur safn mynda sem hann hefur unnið. Bókin er 182 blaðsíður og innbundin í strigaefni [...]
Man Roland fjallar um Prentmet
Nýverið birtist frétt á vef MAN ROLAND um markaðstengingu íslensks prentverks við hágæðaprentun og var prentun hjá Prentmet til umfjöllunar. Tilkoma fréttarinnar var sú að Prentmet er að taka í notkun sína sjöttu prentvél af Roland gerð. Getið er um að á [...]
Við prentum fyrir Skýrr
Á dögunum undirrituðu Stefán Hrafn, markaðsstjóri Skýrr og Hilmar Halldórsson, verkefnastjóri markaðssviðs Prentmets þjónustusamning við Skýrr. Með samningnum mun Prentmet sjá um alla prentun fyrirtækisins. Tæknibreytingar undanfarinna missera kalla fram nýjar þarfir í prentvinnslu og hafa Skýrr og Prentmet unnið saman í [...]
Prentmet semur við Skýrr
Prentmet hf. hefur undirritað samninga við Skýrr hf. um víðtæka þjónustu á sviði upplýsingatækni. Samningarnir fela í megindráttum í sér að Skýrr veitir Prentmet alhliða Internetþjónustu, kerfisleigu (ASP) og talsverða tölvurekstrarþjónustu. Internetþjónusta Skýrr felur annars vegar í sér ljósleiðaratengingu Prentmets við Internetið [...]
Ný hugsun í umbúðaþjónustu
Um þessar mundir er Prentmet að hleypa af stokkunum nýrri framleiðslulínu við gerð pappírsumbúða. Segja má að með þessari viðbót á umbúðamarkaðinn sé mörkuð ný hugsun í umbúðaþjónustu á Íslandi. Markmiðið er að bjóða betri, fjölbreyttari og fleiri leiðir í framleiðslu [...]
Prentmet Open
Fyrsta golfmót Prentmets var haldið á golfvellinum í Öndverðarnesi 26. júní síðastliðinn.Starfsfólk Prentmets, ásamt nokkrum afkomenda sinna, sýndi mótinu mikinn áhuga og var farið í vel fullri rútu austur yfir heiði. Menn voru að vonum bjartsýnir á góðan árangur enda golfáhugi mikill [...]
Nýjasta prentvélin í flotanum
Í þessari viku tekur Prentmet í notkun fullkomnustu arkaprentvél sinnar tegundar á Íslandi. Vélin, sem sérhæfð er til umbúðaframleiðslu, er af gerðinni Roland 706. Prentvélin prentar sex liti í einni og sömu umferðinni auk þess að búa yfir lakkbúnaði með tveimur gerðum [...]
Sumar- og Fjölskylduferð Prentmets 2003
Prentmet hélt sína árlegu sumar- og fjölskylduhátíð í Miðdal helgina 13.-15. júní sl. Margt var um manninn og fjölmennast á laugardeginum 14. júní, ca. 130 manns með börnum. Dagurinn byrjaði á því að setja upp samkomutjald og síðan var farið í Latabæjarleikfimi [...]
Þátttaka í Íslensku gæðaverðlaununum
Stjórn Íslensku gæðaverðlaunanna hefur boðið Prentmet að taka þátt í matsferli verðlaunanna. Prentmet er valið þar sem fjölmargir stjórnendur íslenskra fyrirtækja telja Prentmet til fyrirmyndar í rekstri. Íslensku gæðaverðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í rekstri fyrirtækja. Verðalunahafi er valinn á grundvelli [...]